MENNINGARTENGD FERĐAŢJÓNUSTA, BARA BULL ? Veitingastađir hafa ekki áhuga...

     Tónlist fyrir matargesti ?

Ég sendi víđa upptöku af söng ţriggja tenora af 

tónleikum  í Háteigskirkju ţann 5. febrúar

síđastliđinn. Ţar sungu Kári Friđriksson, Egill          

Árni Pálsson og Einar Clausen fjölbreytt úrval

laga bćđi frá Íslandi og  ţekkt erlend "tenorlög"

eins og Wien,du stadt meina traume og O sloe mio.

Ég taldi ađ hćgt vćri ađ "vera öđruvísi" sem veit-

ingastađur međ ţví ađ bjóđa  upp á söngprógramm

jafnvel međ ţremur tenorum, á stćrstu og flottustu

veitingastöđunum. Tvo eđa einn á ţeim minni.....

Ég sendi  alls 39 hótelum og veitingastöđum netbréf

međ upptöku af íslenskum dúett,Á vegamótum og 

hugmyndum mínum um ađ matargestir ,ekki síst

útlendingar, myndu gjarnan vilja hlusta á c.a. 20 til

30 mínútna skemmtiprógramm sem mundi byrja 

ţjóđlegum fimmundarsöng,Ísland farsćlda frón 

eđa Ó mín flaskan fríđa, sungin af tveimur söng-

vurum.Svo kćmu íslensk lög og dúettar,eins og 

Á vegamótum,Sólsetursljóđ,Hamraborgin,Rósin,

Undir dalanna sól,Í fjarlćgđ,Ţú ert yndiđ mitt

yngsta og besta o.s.v.f.   Í lokin kćmu lög frá

öđrum löndum,Ţýskalandi,Ítalíu o.s.f.v. La donna e

mobile,Nessun dorma, Komm in die Gondel,Wien

du stadt meine traume,Be my love, Perhaps love

og O sole mio,sem dćmi.Sum sungin saman ađ

hćtti "Tenorarnir ţrír" en sum sungin af einum.

Fjórir heilir dagar eru síđan ég sendi E-mail á 

alla ţessa stóru veitingastađi og hótel,allt upp í 150

km. frá Reykjavík, en ENGINN hefur svarađ enn.

Hótel Rangá og Hótel Glymur ţykjast vera flott og 

ćttu ađ sjá sóma sinn í ađ bjóđa sínum gestum

upp á val um svona flott prógramm. Grand hótel 

vćri "grand" međ svona prógramm.  Mörg af hót-

elunum eru međ stóra sali sem vel geta bođiđ

upp á svona prógramm, hafa jafnvel hljóđfćri...

Fjörukráin í Hafnarfirđi,(ţar sem ég söng í 13 ár)

er nćstum eini stađurinn sem býđur reglulega upp 

á söng og skemmtiprógramm reglulega, og fćr

TÚRISTA Í ŢÚSUNDATALI ÚT Á ŢAĐ.....

Ég SKORA Á veitingamenn ađ koma sér upp 

svona söngprógrammi, međ tenorsöngvurum og 

blönduđu,vönduđu efni og ŢEIR MUNU FÁ GESTI

FRAM YFIR ŢÁ SEM ađeins bjóđa upp á MAT .

Skemmtiferđaskip sem hingađ koma gćtu FENGIĐ 

PRÓGRAMMIĐ UM BORĐ.....Ef fólk nennir ekki ađ

borđa í landi.....

Ég sendi reyndar ÖLLUM ráđaneytunum OG For-

setaskrifstofunni upplýsingar um ţennan

"menningarpakka " en hef ekki fengiđ NEMA EITT

SVAR enn sem komiđ er.....

"Menningartengd ferđaţjónusta" er hugsanlega

bara orđin tóm hjá stjórnmálamönnum..... 

Vonandi rćtist úr ţessu, viđ söngvarar verđum

í önnum, syngjandi á fjölmörgum stöđum fyrir

íslenska sem erlenda gesti. ÉG ER TILBÚINN, međ

mína menn....

Virđingarfyllst, Kári Friđriksson tenor og tónlist-

artengill .  Sími: 6910665    karifrid@hotmail.com

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ef ţú villt koma ţessu ínn á veitingastađi ,ţá skalt ţú fyrst fara á alla stađina og skođa hvernig ţeir höndla sín mál , ţví stađreyndi er sú ađ ţess skonar tónlist á frekar litla samleiđ međ matsölustöđum sem eru opnir hverjum sem er , en í veislusölum ţar sem tónlist, leiklist og matarlist er blönduđ saman gćti alveg gengiđ eins og i Iđnó .

Svo myndi ég benda ţér ađ fá einhvern góđan penna til ađ skrifa fyrir ţig , ţessi tónn sem er í skrifum ţínum skilar engu

MBK Sverrir 

sverrir Halldórsson (IP-tala skráđ) 11.3.2014 kl. 23:54

2 Smámynd: Kári Friđriksson

Takk fyrir skrifin Sverrir.

Ég get lofađ ţér ađ "tónninn" í bréfinu sem ég sendi var jákvćđur...Hins vegar finnst mér ótrúlegt sinnuleysi í veitingamönnum ađ spá ekki í ţetta, ekki síst ţar sem t.d. IĐNÓ eins og ţú nefnir var međ mat og prógramm sem gekk ótrúlega lengi. Leikkona ađ syngja danska slagara og kannski grínast ađeins líka, ţađ prógramm gekk t.d. vel....Verđ reyndar ađ viđurkenna ađ ţađ datt alveg úr mér, ađ senda E-mail á Iđnó...

Ţađ eru salir, sem eru ekki notađir í almennum hversdags veitingarekstri, sem gćtu kannski veriđ notađir mun meira, ef

svona "matur og menning" prógramm vćri í bođi....

Ţađ eru kannski til frćgari "ţrír tenorar" á landinu, en ekki

víst ađ ţeir séu á "viđráđanlegu verđi".. Jóhann Friđgeir,Gissur Páll og Garđar Cortes eru líklega heldur ekki allir á lausu mörg kvöld í mánuđi, ţar sem ţeir eru allir eftirsóttir.....Ég hringdi ekki í ţá, einmitt út af ţví, en nćstum allir ađrir sem ég rćddi viđ, voru tilbúnir, EF job yrđu til.....

Svo er spurningin, hvort mađur ćtti bara ađ reyna ađ auglýsa sjálfur prógramm, og leigja svo sal og kaupa mat og ţjónustu, ţegar hópur vćri búinn ađ stađfesta pöntun á "Tenorarnir ţrír, veisla ".

Ég TRÚI ALLAVEGA ađ fjölmargir hefđu áhuga á ađ fá söngskemmtun sem part af veislu...Allir túristar ţurfa jú ađ borđa og af hverju ekki ađ fá brot af íslenskri menningu međ....

Ef ég héldi verđi veitinga niđri, t.d. hefđi kjötsúpu og svo rjómapönnukökur og kaffi á eftir ,ţá gćti "veislan" veriđ innan viđ 5000 krónur...Ţjóđlegt og einfalt...

Kári Friđriksson, 15.3.2014 kl. 23:23

3 identicon

Stađur eins og restaurant reykjavík,kex hostel, skíđaskálinn í hveradölum, gćtu veriđ ákjósanlegir stađir , einnig ađ hafa samband viđ veisluţjónustur sem fá oft upp í hendurnar ađ skipuleggja allan pakkann ,t.d. veisluţjónusta Binna , einnig má benda á viđburđarstjórnun eins og pratical .

En ég fer ekki ofan af ţeirri skođun sem ég hafđi af tóninum í fyrsta pistlinum ,en í ţessum síđari ertu kominn á söluvćnlegt level  

sverrir Halldorsson (IP-tala skráđ) 16.3.2014 kl. 16:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kári Friðriksson

Höfundur

Kári Friðriksson
Kári Friðriksson
Tónlistarmađur,tenorsöngvari,trúbadúr,kórstjóri og tónmenntakennari.Yrkir ljóđ,semur lög og stundar kraftlyftingar til ađ slaka á.Giftur og á ţrjú börn.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband