Fćrsluflokkur: Trúmál

"Virtur" frćđimađur í Egyptalandi.(Frétt af mbl.is)

Ég verđ ađ segja ađ ég vona ađ hérlendis séu svona menn ekki "virtir". Ţetta minnir mig á frétt sem birtist í Morgunnblađinu fyrir nokkrum árum um ađ 97% kvenna í Egyptalandi vćru umskornar. Síđan ţá hefur virđing mín fyrir ţeirri ţjóđ lćkkađ mikiđ,enda er umkurđur af ţví tagi glćpur í augum okkar vesturlandabúa.Ég veit dćmi um menn frá Egyptalandi sem búa á Íslandi og eru kvćntir íslenskri konu.Ég vil ađ sett séu (til öryggis) ströng lög gegn umskurđi kvenna hér á landi til ađ minnka líkur á ţví ađ ţessir menn skreppi til Egyptalands og láti umskera dćtur sínar. Ţađ kom fram í fréttinni ađ ţeir vćru nýlega búnir ađ banna umskurđ kvenna í Egyptalandi en fólk fćri bara ekki eftir ţví.  VIĐSKIPTABANN vćri líka viđ hćfi á ţjóđir sem koma svona fram viđ konur.Munum Suđur Afríku.Ég hef fengiđ áskorun á netinu,gegn umskurđi,ţađ er gott ađ nota netiđ en peningar virka líka vel.Ég skora á íslenskar konur ađ vinna í ţessu máli og styđja kynsystur sínar í Norđur afríku og víđar  til dćmis í múslimalöndum. Kári Friđriksson.


mbl.is Vill dauđadóma fyrir falska meydóma
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Um bloggiđ

Kári Friðriksson

Höfundur

Kári Friðriksson
Kári Friðriksson
Tónlistarmađur,tenorsöngvari,trúbadúr,kórstjóri og tónmenntakennari.Yrkir ljóđ,semur lög og stundar kraftlyftingar til ađ slaka á.Giftur og á ţrjú börn.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband