Fćrsluflokkur: Trúmál
29.9.2009 | 12:09
"Virtur" frćđimađur í Egyptalandi.(Frétt af mbl.is)
Ég verđ ađ segja ađ ég vona ađ hérlendis séu svona menn ekki "virtir". Ţetta minnir mig á frétt sem birtist í Morgunnblađinu fyrir nokkrum árum um ađ 97% kvenna í Egyptalandi vćru umskornar. Síđan ţá hefur virđing mín fyrir ţeirri ţjóđ lćkkađ mikiđ,enda er umkurđur af ţví tagi glćpur í augum okkar vesturlandabúa.Ég veit dćmi um menn frá Egyptalandi sem búa á Íslandi og eru kvćntir íslenskri konu.Ég vil ađ sett séu (til öryggis) ströng lög gegn umskurđi kvenna hér á landi til ađ minnka líkur á ţví ađ ţessir menn skreppi til Egyptalands og láti umskera dćtur sínar. Ţađ kom fram í fréttinni ađ ţeir vćru nýlega búnir ađ banna umskurđ kvenna í Egyptalandi en fólk fćri bara ekki eftir ţví. VIĐSKIPTABANN vćri líka viđ hćfi á ţjóđir sem koma svona fram viđ konur.Munum Suđur Afríku.Ég hef fengiđ áskorun á netinu,gegn umskurđi,ţađ er gott ađ nota netiđ en peningar virka líka vel.Ég skora á íslenskar konur ađ vinna í ţessu máli og styđja kynsystur sínar í Norđur afríku og víđar til dćmis í múslimalöndum. Kári Friđriksson.
Vill dauđadóma fyrir falska meydóma | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Trúmál | Breytt s.d. kl. 12:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
Um bloggiđ
Kári Friðriksson
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar