Fćrsluflokkur: Ferđalög

GEYSIR Í HAUKADAL. ENDURLÍFGUM HANN.

Geysir hćtti ađ gjósa vegna ţess ađ barmarnir hćkkuđu sífellt vegna hveraútfellinga. Ráđ viđ ţví er ađ taka t.d. metra ofan af börmum og ţá mun ţrýstingur minnka nóg til ađ hann fari aftur ađ gjósa og endurheimti forna frćgđ.Slíkt mundi auđvitađ styrkja ferđaţjónustuna og efnahaginn. Vonandi eru margir mér sammála og kannski međ betri sambönd en ég til ađ koma málinu áfram.....


MENNINGARTENGD FERĐAŢJÓNUSTA, BARA BULL ? Veitingastađir hafa ekki áhuga...

     Tónlist fyrir matargesti ?

Ég sendi víđa upptöku af söng ţriggja tenora af 

tónleikum  í Háteigskirkju ţann 5. febrúar

síđastliđinn. Ţar sungu Kári Friđriksson, Egill          

Árni Pálsson og Einar Clausen fjölbreytt úrval

laga bćđi frá Íslandi og  ţekkt erlend "tenorlög"

eins og Wien,du stadt meina traume og O sloe mio.

Ég taldi ađ hćgt vćri ađ "vera öđruvísi" sem veit-

ingastađur međ ţví ađ bjóđa  upp á söngprógramm

jafnvel međ ţremur tenorum, á stćrstu og flottustu

veitingastöđunum. Tvo eđa einn á ţeim minni.....

Ég sendi  alls 39 hótelum og veitingastöđum netbréf

međ upptöku af íslenskum dúett,Á vegamótum og 

hugmyndum mínum um ađ matargestir ,ekki síst

útlendingar, myndu gjarnan vilja hlusta á c.a. 20 til

30 mínútna skemmtiprógramm sem mundi byrja 

ţjóđlegum fimmundarsöng,Ísland farsćlda frón 

eđa Ó mín flaskan fríđa, sungin af tveimur söng-

vurum.Svo kćmu íslensk lög og dúettar,eins og 

Á vegamótum,Sólsetursljóđ,Hamraborgin,Rósin,

Undir dalanna sól,Í fjarlćgđ,Ţú ert yndiđ mitt

yngsta og besta o.s.v.f.   Í lokin kćmu lög frá

öđrum löndum,Ţýskalandi,Ítalíu o.s.f.v. La donna e

mobile,Nessun dorma, Komm in die Gondel,Wien

du stadt meine traume,Be my love, Perhaps love

og O sole mio,sem dćmi.Sum sungin saman ađ

hćtti "Tenorarnir ţrír" en sum sungin af einum.

Fjórir heilir dagar eru síđan ég sendi E-mail á 

alla ţessa stóru veitingastađi og hótel,allt upp í 150

km. frá Reykjavík, en ENGINN hefur svarađ enn.

Hótel Rangá og Hótel Glymur ţykjast vera flott og 

ćttu ađ sjá sóma sinn í ađ bjóđa sínum gestum

upp á val um svona flott prógramm. Grand hótel 

vćri "grand" međ svona prógramm.  Mörg af hót-

elunum eru međ stóra sali sem vel geta bođiđ

upp á svona prógramm, hafa jafnvel hljóđfćri...

Fjörukráin í Hafnarfirđi,(ţar sem ég söng í 13 ár)

er nćstum eini stađurinn sem býđur reglulega upp 

á söng og skemmtiprógramm reglulega, og fćr

TÚRISTA Í ŢÚSUNDATALI ÚT Á ŢAĐ.....

Ég SKORA Á veitingamenn ađ koma sér upp 

svona söngprógrammi, međ tenorsöngvurum og 

blönduđu,vönduđu efni og ŢEIR MUNU FÁ GESTI

FRAM YFIR ŢÁ SEM ađeins bjóđa upp á MAT .

Skemmtiferđaskip sem hingađ koma gćtu FENGIĐ 

PRÓGRAMMIĐ UM BORĐ.....Ef fólk nennir ekki ađ

borđa í landi.....

Ég sendi reyndar ÖLLUM ráđaneytunum OG For-

setaskrifstofunni upplýsingar um ţennan

"menningarpakka " en hef ekki fengiđ NEMA EITT

SVAR enn sem komiđ er.....

"Menningartengd ferđaţjónusta" er hugsanlega

bara orđin tóm hjá stjórnmálamönnum..... 

Vonandi rćtist úr ţessu, viđ söngvarar verđum

í önnum, syngjandi á fjölmörgum stöđum fyrir

íslenska sem erlenda gesti. ÉG ER TILBÚINN, međ

mína menn....

Virđingarfyllst, Kári Friđriksson tenor og tónlist-

artengill .  Sími: 6910665    karifrid@hotmail.com

 


Flugvöllinn um kjurt,hundruđ mannslífa í húfi.

Ég las grein eftir Gísla Martein Baldursson um flugvallarmáliđ um daginn.Hef ćtlađ ađ skrifa um ţađ síđan.Hann var svo ó-orđheppinn ađ nota orđis "lífsspursmál" um nauđsyn ţess ađ fćra flugvöllin,eđa leggja hann niđur.Nota Keflavíkurflugvöll og leggja kannski járnbraut ţađan til Reykjavíkur. LÍFSSPURSMÁL getur veriđ fyrir veikt eđa slasađ fólk ađ komast sem fyrst á spítala.  Ég hef lesiđ greinar eftir lćkna og sjúkraflutningamenn sem telja ađ á hverju ári munu tapast mannslíf ef ekki er hćgt ađ lenda á Reykjavíkurflugvelli.Talan ţrjú til fjögur á ári var held ég nefnd. Af ţví ađ ţjóđin er ađ eldast og reyndar ađ fjölga vćri hćrri talan kannski nćrri sanni. Nú mun Gísli Baldur hugsanlega geta lifađ í 50 ár í viđbót. Á ţeim tíma gćtu 4 X 50 mannslíf tapast  ef honum verđur af ósk sinni um ađ flugvöllurinn verđi lagđur niđur.(Til ađ geta stćkkađ 101 snobbsvćđiđ ađeins og aukiđ á umferđarkaosiđ .) Ćtlar Gísli Baldur ađ mćta í 200 jarđarfarir hjá fólki sem dó vegna ţess ađ tíminn sem tók ţađ ađ komast á "hátćknisjúkrahús" var of langur. Hann getur ţá beđiđ ađstandendur afsökunar á ađ hafa stađiđ fyrir ţví ađ ţessi tími lengdist. Kannski á hann sjálfur eđa einhver honum tengdur eftir ađ vera í ţessum hópi. HVER MÍNÚTA getur skipt máli,munum ţađ.    

                                                    Kári Friđriksson.


Um bloggiđ

Kári Friðriksson

Höfundur

Kári Friðriksson
Kári Friðriksson
Tónlistarmađur,tenorsöngvari,trúbadúr,kórstjóri og tónmenntakennari.Yrkir ljóđ,semur lög og stundar kraftlyftingar til ađ slaka á.Giftur og á ţrjú börn.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband