Finn týnda hluti með pendúl. Spáði rétt um fjóra síðustu landsleiki í fótbolta.

Ágætu lesendur.      Pendúlar hafa í gegn um tíðina verið notaðir af sumum

til að spá fyrir um atburði og einnig til að finna hluti.   Ég kynntist konu, sem spáði rétt fyrir

barneignum mínum með því að halda gullhring mínum í spotta  yfir lófa mínum og spyrja um

hvað ég ætti eftir að eignast mörg börn, og af hvaða kyni þau yrðu.

Nokkuð er síðan að ég fór að fikta við pendúla, keypti mér fyrst kristal og batt utan um hann

en fékk síðan annan gefins seinna. Þetta eru EKKI 100% spár, en það er merkilegt hvað margt

hefur reynst rétt. Spáði t.d. RÉTT um sigur,tap eða jafntefli í síðustu fjórum landsleikjum Íslands

í knattspyrnu karla. Birti bæði spárnar á Facebook OG sagði fjölda fólks hverju ég spáði, í vinnunni.

Í fyrradag ákvað ég að prófa pendúlinn við leit af hlut,(bjöllu) sem vantaði í spili sem við eigum.)

Spurði fyrst: Er bjallan inni í stofu? Nei. Er hún inni í svefnherbergi eldri drengsins ? Já. Er hún á

gólfinu, undir rúminu ? (Sem er mjög algengt....) Nei. Er hún kannski í bara í hillunum ? (Sem búið

var að "leita" í áður að sögn ). Já !   Bjallan VAR ÞAR . Ég fann hana STRAX !

VAR ÞETTA SPÁ ? Var þetta kannski bara ágiskun hjá reyndu foreldri ? 

Fólk getur verið ósammála um það, en ég ætla, opinberlega, að bjóðast til að PRÓFA að FINNA

TÝNDA HLUTI með aðstoð PENDÚLS  fyrir fólk . Einnig að spá fyrir fólki, þar sem svarið verður nei, já

eða veit ekki. ( Þetta verður fyrir hóflegt gjald. )Gaman væri að heyra (lesa) sögur um árangur 

annara af slíku.


Virðingarfyllst, Kári Friðriksson, sími 6910665

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kári Friðriksson

Höfundur

Kári Friðriksson
Kári Friðriksson
Tónlistarmaður,tenorsöngvari,trúbadúr,kórstjóri og tónmenntakennari.Yrkir ljóð,semur lög og stundar kraftlyftingar til að slaka á.Giftur og á þrjú börn.
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband