15.1.2014 | 13:52
"TENORARNIR ŢRÍR" tónleikar međ ţremur tenorum, í Háteigskirkju,05.02.2014 kl. 20:00
Tenorarnir ţrír.
Voru ţađ ekki Pavarotti,Domingo og Carreras ? Ţađ er satt, ađ ţeir eru ţekktir sem slíkir,
en ađrir sem halda slíka tónleika eru ţá kannski "Ţrír tenorar" .
Ég fékk ćđi fyrir ţví í nóvember ađ halda "tenoratónleika", sem áttu ađ vera í desember, og
EKKI međ jólalögum, ţar sem mér finnst slíkir tónleikar allt of margir á ţeim tíma, og vildi
bjóđa upp á val.... Ađeins einn var tilbúinn ađ syngja međ svo stuttum fyrirvara, Einar Clausen,
en hinir voru uppteknir, eđa ţurftu lengri tíma. Af sjö tenorum sem ég rćddi viđ voru ALLIR
jákvćđir og til í ađ syngja svona tónleika, nema helst Snorri Wium, sem ég spurđi ţá, hvort hann
"vildi ekki halda fram hjá " hinum hópnum, sem hefur komiđ fram međ mismunandi mannskap
undanfarin ár....
Ég spurđi ţá sem ég rćddi viđ jafnframt, hvort ţeir vćru til í ađ "stökkva inn" og redda jobbum, ef
einhver kćmu inn, t.d. árshátíđir, og ţađ vantađi tenor, vegna veikinda, eđa annara ástćđna.
Ţeir voru allir til í ţađ og ţví ćtti ađ VERA NOKKUĐ ÖRUGGT ađ hćgt sé ađ FÁ ŢRJÁ TENORA TIL AĐ
SYNGJA Á ÁRSHÁTÍĐINNI fyrir ţá sem vilja HAFA FLOTT PÓRGRAMM !
HRINGIĐ Í MIG, Kára Friđriksson í síma 6910665, eđa ţá Einar Clausen í síma 8474200 eđa Egil
Árna Pálsson síma 6910900, en viđ erum ţeir sem munum syngja á tónleikunum í Háteigskirkju
ţann 5. febrúar, klukkan 20:00, píanóleikari verđur ţar, Nína Margrét Grímsdóttir.
Hinir tenorarnir, sem gćtu sungiđ fyrir ykkur, eru: Hlöđver Sigurđsson, Gunnar og Guđbjörn
Guđbjörnssynir og svo "lćrisveinn Kristjáns Jóhannssonar" sem hann mćlti međ, Gunnar Björn
Jónsson. Fleiri píanóleikarar voru líka tilbúinir, ef jobb dyttu inn og peningar vćru í bođi.....
Ţađ verđur "GRUNN PRÓGRAMM" sem allir verđa ađ geta sungiđ, međ öđrum, og svo fá menn ađ
syngja einir, eitthvađ sem ţeir velja sjálfir, og gera best.....
Tónleikarnir okkar byrja á íslenskum lögum, og dúettum: Máttur söngsins, Ţú eina hjartans yndiđ
mitt, Rósin, Sólsetursljóđ o.f.l. Ţar nćst syngjum viđ hver eina óperettuaríu og endum saman međ
Wien, du stadt meina Traume. EFTIR HLÉ , verđa óperu aríur, jafnvel upp á C og Cís......Einnig
ţekkt "tenorlög" á ensku. (Ég syng Be my love, sem Mario Lanza gerđi frćgt, MEĐ HÁA CÉI !)
Ég ćtla ekki ađ telja upp alla efnisskrána, en lofa SPENNANDI og fjölbreyttum tónleikum.
Vonandi munum viđ tenorarnir svo fá einhver störf viđ ađ syngja, á FLOTTUM skemmtunum eftir ađ
ţetta fréttist.....
Virđingarfyllst, Kári Friđriksson .
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkar: Bloggar, Lífstíll, Tónlist | Breytt s.d. kl. 13:53 | Facebook
Um bloggiđ
Kári Friðriksson
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.