Grínvísur um matareitrun á Dalvík, (frá 2014.)

Set inn kveđskapinn sem ég orti um matareitrun á Dalvík. 
Leituđu á heilsugćslu međ matareitrun
mbl.is
Brest í ljóđ:

Núna flýgur fiskisaga
fengu sumir illt í maga,
matareitrun mun nú plaga
menn, sem halda "fiskidaga."

Alvarlegum augum líta
atburđinn, á jaxlinn bíta.
Ýmist gubba eđa skíta
allir sér á klósett flýta.

Matareitrun illţolandi
ekki neinum varđ ađ grandi.
Nú er kátt á norđurlandi
nú mun allt í besta standi.

Salmonellu-súpa í pottum,
saurgerlar í krásum flottum
út af ţessu ýmsir glottum
eins og kvćđiđ ber nú vott um

Kári Friđriksson, 2014.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kári Friðriksson

Höfundur

Kári Friðriksson
Kári Friðriksson
Tónlistarmađur,tenorsöngvari,trúbadúr,kórstjóri og tónmenntakennari.Yrkir ljóđ,semur lög og stundar kraftlyftingar til ađ slaka á.Giftur og á ţrjú börn.
Mars 2025
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 9107

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband