Munu flóttaleiđir lokast vegna vírgirđinga ? Engin svör frá fréttastöđvum eđa almannavörnum og lögreglu.

Ég sendi netpóst á nokkra ađila snemma í nótt. Hugsanlega munu margir verđa ađ flýja ef eldgos hefst. Vírgirđingar sem skilja ađ vegarhelminga geta komiđ í veg fyrir akstur,EF STÓR BIFREIĐ BILAR Á ŢEIM KAFLA !
Fréttamađur á ruv hringdi í mig nokkrum mínútum seinna og rćddi viđ mig, en ég hef ekkert séđ eđa heyrt í fjölmiđlum í dag um ţetta GRAFALVARLEGA MÁL.

Ég sendi póst á Víđi og einhvern Sólberg hjá almannavörnum, einnig á vísi,mbl,ruv o.f.l.
Nú ćtla ég ađ senda sama bréf á fleiri hjá almannavörnum og lögreglunni og vona ađ einhver lesi póstinn.

Ef rúta, eđa stór bíll bilar ţar sem vegurinn er ţrengdur međ vírgirđingum MUN ENGINN KOMAST FRAMHJÁ.
Ţetta gildir auđvitađ um fleiri svćđi en á Reykjanesi.Ef stórslys verđur á suđurlandi og neyđarbílar komast ekki yfir Hellisheiđi ţá geta tapast mörg mannslíf.
Virđingarfyllst, Kári Friđriksson.




« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kári Friðriksson

Höfundur

Kári Friðriksson
Kári Friðriksson
Tónlistarmađur,tenorsöngvari,trúbadúr,kórstjóri og tónmenntakennari.Yrkir ljóđ,semur lög og stundar kraftlyftingar til ađ slaka á.Giftur og á ţrjú börn.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband