30.5.2024 | 21:54
Ég ákvað loks að kjósa Höllu Hrund,(fyrir Ísland.)
Hún sagði beint út að við verðum að vernda auðlindir okkar fyrir erlendri ásælni. Hin Hallan vildi selja Landsvirkjun útlendingum (var sagt...) Arnar vill vernda þjóðina fyrir yfirgangi ESB, sem vill ráðskast með okkur og láta lög ESB vera rétthærri. (Hann hefur samt of lítið fylgi og verður ekki forseti.)
Ég var að hugsa um Katrínu, sem hefur getað unnið með "óvininum" í óþökk margra... Gleymum ekki að stjórnin þar á undan "SPRAKK" þar sem nýju framboðin voru með of miklar kröfur Björt "fortíð" og Píratar ...
Hún er samt með marga óvini "illa innrætta" sem gleyma að HINIR hafa líka unnið með "Sjálfgræðisflokknum". Alþýðuflokkurinn í "denn" Framsókn aftur og aftur... Samfylkingin líka... Svo "trompast margir" þegar Vinstri gænir leysa stjórnarkreppuna með því að vinna með "óvininum" og Framsókn.... Út af þessu "hatri" er betra að Halla Hrund verði forseti.
Baldur hef ég oft verið ósáttur við í gegn um árin, sem stjórnmálafræðing með skoðanir sem ég var ekki sáttur við. Orðrómur er líka um að hann sé hrokafullur og hafi jafnvel haft óviðeigandi samskipti við nemendur.....
Ástþór er kannski mesti hugsjónamaðurinn... Jón Gnarr hefur ekki fallið í þann pytt eins og sumir a' þykjast geta "lyft..." hinu og þessu... Hann segir að forsetinn sé "partýstjóri" sem haldi boð og kjassi börn og lömb.....
Ég gæti hafa kosið hann, en hann á ekki sjens...
ÉG TEL SKÁST AÐ KJÓSA HÖLLU HRUND.....
(Ég missti talsvert mikla virðingu fyrir frambjóðendum sem voru niðri á bryggju að þekkja fiska, handflaka og þekkja sjómannalög... Bakborði,stjórnborði,stefni og skutur var eitthvað SEM FÆSTIR KÖNNUÐUST VIÐ.... "Korter í Dovns" hefði einhver sagt um þannig fólk.
Þið ættuð að horfa á þessa keppni...Ha,ha,ha,ha...)
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Evrópumál, Fjármál | Breytt s.d. kl. 21:56 | Facebook
Um bloggið
Kári Friðriksson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
HALLA TÓMASDÓTTIR var snögg að svara mér á sinni síðu og segja að HÚN VILDI EKKI SELJA LANDSVIRKJUN... (Flott hjá henni...)
Kári Friðriksson, 30.5.2024 kl. 23:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.