20.9.2009 | 22:57
Ekki nógu góđur söngvari!!
Var ađ skođa á youtube lögin sem ég hef sett inn,og horfđi á La donna e mobile sem er tenor aría sem flestir ţekkja.Ţarna var tekin upp síđasta ćfing fyrir tónleika Gerđubergskórsins í vor,Árni Ísleifsson lék undir.Ţetta er arían sem ég söng í prufusöng í Íslensku óperunni nokkrum mánuđum áđur.Var ađ syngja fyrir inn í óperukórinn,(fyrst ég fć ekki hlutverk). Ég komst ekki inn í kórinn, sem segir mér ađ allir tenorarnir sem voru teknir ţar fram yfir mig hljóti ađ vera betri.Í alvöru,ţá er ég ósáttur viđ ţetta og tel ađ gćđi eigi ađ ráđa ,ég sé allavega nokkuđ góđur tenorsöngvari og fyrirtćki sem er styrkt af almannafé eigi ekki ađ vera međ klíkuskap.Ţetta er eitt af fáum borguđum áhugamálum sem hćgt er ađ stunda.Ég hef sungiđ í ţremur óperuuppfćrslum,í kór og stađiđ mig vel. Ég hélt 7 tónleika í sumar og auđvitađ söng ég ţessa aríu á ţeim.La donna e mobile og O sole mio eru eitthvađ sem ég syng alltaf ef ég kem fram á árshátíđum o.ţ.h. Ég er undir nafninu karifrid á youtube og hef sett ţar slatta af lögum og aríum,flest tekiđ upp á venjulega myndavél svo ađ hljómgćđin eru eftir ţví.Samt hef ég fengiđ ţó nokkuđ af söngtilbođum út á ţetta. Ég hef líka veriđ ađ stríđa "stóru strákunum" međ ţví ađ tengja upptökur af mér viđ ţeirra.T.d. Mamma quel vino viđ Kristján Jóhannsson og Nessun dorma viđ Garđar Thor Cortes,(ţeir eru međ vídeó af aríunum á youtube.) Jćja,ţetta losar um smá pirring og ég biđ alla vel ađ lifa.Í lokin vil ég segja ađ nú spái ég ţví ađ krónan fari ađ hćkka,sjá frétt um M.P. banka o.f.l. jákvćtt. KRÓNUNA UPP!!
Kári Friđriksson.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Menning og listir, Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 23:01 | Facebook
Um bloggiđ
Kári Friðriksson
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.