Færsluflokkur: Dægurmál
6.8.2021 | 04:16
Kína gefur tvo milljarða af bóluefni. FRÁBÆRT.
Sumar vestrænar þjóðir ,líka við, hafa pantað allt of mikið af bóluefni,þannig að fátækari þjóðir fá ekkert. (Kanadamenn keyptu þrisvar sinnum meira en mannfjöldinn er.)
KÍNVERJAR KOMA HÉR BEST FRAM.
(Við megum skammast okkar.)
Kína gefur tvo milljarða bóluefnaskammta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 04:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ég ákvað að skrifa loksins blogg, til að losa mig við smá pirring.
Stór partur atvinnurekenda SVARAR EKKI umsóknum.
Það er auðvitað dónaskapur, en LÍKA HEIMSKULEGT, þar sem
þeir sem hunsaðir þannig eru ekki líklegir til að beina viðskiptum
sínum þangað.
Segjum að 50 manns hafi sótt um á Kökuhorninu, eins og ég gerði fyrir
þremur vikum. Talað er við fimm, og tveir ráðnir.
45 manns eru EKKI VIRTIR SVARS !
Munu þeir fara þangað til að kaupa með kaffinu ? Kannski tuða þeir við
ættingja og vini, sem LÍKA hætta að versla við Kökuhornið.....
Ég nefni nokkur fleiri fyrirtæki, sem ekki hafa (enn) svarað umsókn frá
mér.
Byggt og búið, World Class, Maxi, Gæðabakstur,Fréttablaðið (365 miðlar)
Kaffitár, Hótel Centrum,Wilsons pizza, Hlöllabátar og Castello.
ANNAÐ,sem pirrar mig eru fordómar vegna aldurs.
Ég er 52 ára,með mikla starfsreynslu á ýmsum sviðum. Stunda reglulega
líkamsrækt og get á góðum degi tekið 150 kíló í bekkpressu.
Ég hringdi í NONNABITA í morgun og spurði eftir vinnu. Fékk það framan í
mig að "52 ára er ALLTOF GAMALT" til að vinna þar. Hæsti aldur væri 35 ár.
(Samt viðurkenndi viðmælandi að unga fólkið 22 til 26, sem helst væri ráðið
"entist ekki í langan tíma"......)
TAKK FYRIR ÞAÐ NONNABITI, á morgun fer ég með "göngugrindina mína"
og MÓTMÆLASPJALD og stend fyrir utan hjá ykkur.
Ég er að hugsa um að BÆTA HÉR FYRIR NEÐAN nöfnum á þeim fyrirtækjum
sem EKKI SVARA atvinnuumsóknum. Lesendum þessa er VELKOMIÐ að
bæta við þann lista.
Virðingarfyllst, Kári Friðriksson .
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Um bloggið
Kári Friðriksson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar