" Mario Lanza, tenor tónleikar" Geir Ólafsson og Kári Friđriksson syngja.

Ég hef meira veriđ ađ syngja međ gítar ađ vopni , íslensk ţjóđlög og annađ efni fyrir matargesti Fjörukrárinnar heldur en međ píanóleikara síđari ár. Hef ţó metnađ til ađ syngja meira ţannig og söng t.d. "Ţrír tenorar" tónleika áriđ 2007 međ brćđrunum Guđbjörnssonum og 7 einsöngstónleika áriđ 2009 međ Nínu Margréti Grímsdóttur, sem einnig lék píanóverk .
Ég ER međ hljómdisk nćstum tilbúinn og syng auđvitađ af og til í jarđarförum, afmćlum og á árshátíđum eins og gengur.
NÚ vil ég bjóđa upp á mjög flottan "tónlistarpakka" ţar sem Mario Lanza er minnst međ ţví ađ syngja eingöngu lög og óperuaríur sem hann söng .
Ég talađi viđ Geir Ólafsson, sem er ţekktur fyrir ađ fara vel međ dćgurlög liđinna ára . Hann er einnig hinn ágćtasti tenor, hefur jafnvel stundađ nám hjá sjálfum Kristjáni Jóhannssyni. Hann sagđist syngja međ mér, ef mér tćkist ađ selja pakkann. Sennilega er Geir meira á heimavelli í dćgurlögunum en ég, en ég mun ţó syngja ţau líka. Hef t.d. sett Be my love inn á youtube međ mér. Ţađ lag var eitt af ţeim sem gerđu Mario Lanza ađ stórstjörnu og seldist í milljónum eintaka . Geir mun örugglega syngja Serenade úr óperettunni Stúdentaprinsinn og viđ syngum líka saman nokkur af lögunum í stíl "Tenorarnir ţrír".
Líkleg lög auk fyrrnefndra eru t.d. O sole mio, La donna e mobile, Nessun dorma,Una furtiva lagrima og Recondita armonia......(Kannski, O Danny boy.)
Ég hef háleitar hugmyndir um ađ selja "pakkann" t.d. á veitingahús, ţar sem fínn kvöldverđur međ svona skemmtiatriđum gćti gengiđ vikum saman.
Enginn vafi er á ţví ađ unnendur klassískskrar tónlistar og fólk í eldra kantinum vildi gjarnan fara á slíkt "Galakvöld" enda var Mario Lanza mjög vinsćll á sinni tíđ. Ţetta yrđi mun ódýrari pakki heldur en stórsýningar eins og Abba sýningin. Hótel Ísland (Park inn) er efst á lista hjá mér, en allt niđur í Iđnó kemur til greina. Ţar hafa,ţrátt fyrir smćđ stađarins ,gengiđ lengi ţematengdar sýningar og tónleikar.
Ég hef sent stćrstu sumarhátíđum upplýsingar om "pakkann" en er ekki komin međ neitt fast.....Ţeir sem hafa áhuga geta haft samband viđ mig, (eđa Geir)
ég hef netfang karifrid@hotmail.com Sími: 6910665
Virđingarfyllst, Kári Friđriksson, tenorsöngvari.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kári Friðriksson

Höfundur

Kári Friðriksson
Kári Friðriksson
Tónlistarmađur,tenorsöngvari,trúbadúr,kórstjóri og tónmenntakennari.Yrkir ljóđ,semur lög og stundar kraftlyftingar til ađ slaka á.Giftur og á ţrjú börn.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband